Skip to main content

Þungir skrifborðsþankar

Sigurjón Bjarnason bókari á Egilsstöðum hefur um árabil ritað pistla þar sem hann setur fram ýmsar hugleiðingar sínar um lífið og tilveruna, stjórnmál, skattamál, félagsmál og siðalögmál. Hann hefur nú sent frá sér bókina „Þungir skrifborðsþankar“ þar sem hann birtir úrval þessara greina sinna sem sumar hafa birst áður í blöðum eða á netinu.

Of mörg orð

Góðærið er í algleymi og tiltölulega ung kona lendir í því að verða fullorðin. Sigríður Lára veltir fyrir sér íslensku samfélagi, barneignum, þunglyndi, hryllingsmyndum og fleiru í þessari stórskemmtilegu bók sem byggir á vefskrifum hennar frá árunum 2003 til 2008.