Gefur eingöngu út góðar og skemmtilegar bækur!

 

Pantaðu þrjár bækur og við borgum sendingarkostnaðinn !

Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu

Forsiða copyÁrið 2014 héldu hjónin Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson í mótorhjólareisu um Mið-Asíu. Á fimm mánaða ferð frá Fáskrúðsfirði til Ulaanbaatar drífur margt á dagana auk þess sem tekinn var aragrúi mynda. Unnur og Högni undirbúa nú útgáfu ferðasögunnar og en útgáfudagur miðast við brúðkaupsafmæli þeirra, 21. október. Bókin verður ríkulega myndskreytt ferðasaga í léttum dúr.

Bókstafur ehf.

Copyright © 2011-2012. All Rights Reserved.

Bókstafur ehf - Ritsmiðja Austurlands - Sími 553 4707
Kaupvangi 6 - 700 Egilsstaðir - kt. 420215-0100