Gefur eingöngu út góðar og skemmtilegar bækur!

 

Pantaðu þrjár bækur og við borgum sendingarkostnaðinn !

Ég leitaði einskis ... og fann

Ég leitaði einskis og fann forsíðanLjóðin eru fjölbreytt sem og form þeirra. Bókin inniheldur ljóð sem eru hugleiðingar um tilveruna, ádeilur eða sprottin af melankólísku tilfinningaróti.

Hrafnkell Lárusson hefur áður gefið út fræðilegt efni, bæði bækur og greinar.

Ég leitaði einskis ... og fann kom út haustið 2014 og hans fyrsta ljóðabók.
 
Kápumynd: KOX- Kormákur Máni
Kápuhönnun: Augasteinar - Unnar Erlingsson
Blaðsíðufjöldi: 60
Verð: 2.000,- 

Bókstafur ehf.

Copyright © 2011-2012. All Rights Reserved.

Bókstafur ehf - Ritsmiðja Austurlands - Sími 553 4707
Kaupvangi 6 - 700 Egilsstaðir - kt. 420215-0100