Gefur eingöngu út góðar og skemmtilegar bækur!

Umrót

umrot 08minniFyrsta bók ársins hjá Bókstaf er önnur ljóðabók Huldu Sigurdísar Þráinsdóttur, Umrót. Bókin inniheldur glæný ljóð og kemur út á afmælisdegi höfundar, þann þriðja mars 2016. Útgáfuhóf verður haldið á Bókakaffi, Hlöðum kl. 17.00.

 Hulda Sigurdís er fædd árið 1971 og uppalin á Höfn í Hornafirði. Hún er þjóðfræðingur og sagnfræðingur að mennt og hefur undanfarin ár starfað á bókasafni Menntaskólans á Egilsstöðum.

Bókstafur ehf.

Copyright © 2011-2012. All Rights Reserved.

Bókstafur ehf - Ritsmiðja Austurlands - Sími 553 4707
Kaupvangi 6 - 700 Egilsstaðir - kt. 420215-0100